Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Skólareglur

Skólareglur Árbæjarskóla eru skýrar. Grundvöllurinn að góðu skólastarfi er sá að hver og einn virði náunga sinn sem og sjálfan sig. Mikilvægt er að allir í skólastarfinu hafi tækifæri til að stunda vinnu sína án truflunar og áreitis annarra. Starfsmenn, nemendur og foreldrar skulu kynna sér skólareglur Árbæjarskóla. Skólareglur Árbæjarskóla eru endurskoðaðar á hverju ári. Þær eru kynntar foreldrum á kynningarfundum ásamt því að umsjónarkennarar fara yfir þær með nemendum sínum við upphaf skólaárs. 

  • Almennar skólareglur
  • Reglur um leyfi og forföll
  • Skólasókn nemenda - Punktakerfi í 1. - 10. bekk
  • Reglur um íþróttir og sund
  • Reglur um nemendaferðir
  • Reglur um próftöku nemenda og verkefnaskil
  • Prófreglur kennara
  • Reglur um tölvunotkun
  • Reglur um bókasafn og námsgögn
  • Viðurlög við brotum á skólareglum

Ferill sérúrræða 

Ferill atferlismótunar

 

 

Umsókn og eftirfylgd sérúrræða

Ferill vegna atferliserfiðleika og skólasóknar

Neyðarástand vegna andlegs eða líkamlegs ofbeldis

 

 

 

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Skólareglur
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?