Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

24.10.2018

Bangsadagurinn föstudaginn 26 október 2018

Alþjóðlegi bangsadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Árbæjarskóla föstudaginn 26 október. Þann dag mega nemendur koma með einn bangsa með sér í skólann. Í tilefni dagsins er nemendum boðið á bókasafnið þar sem  lesin er bangsasaga kl:10:20 fyrir nemendur í 1. bekk og kl:12:30 fyrir nemendur í 2. bekk. Hver nemandi í 1. og 2. bekk, fá litabókog bókamerki.

Bangsadagurinn föstudaginn 26  október 2018


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?