Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

3.10.2018

Grunnskólamót í knattspyrnu

Grunnskólamót í knattspyrnu var haldið í síðustu viku fyrir 7. og 10. bekk. Mótið var haldið í Egilshöll og voru úrslitaleikirnir leiknir á laugardaginn 29. september.  7. bekkur stóð sig vel þó svo að þau hafi ekki komist upp úr sínum riðli. 10. bekkur vann mótið í bæði karla- og kvennaflokki.

42985392_895927897279702_4864924690428198912_n

43140822_558325384599322_7940959845253906432_n

43085670_255149265186888_5213576825413828608_n


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?