Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

13.8.2018

Námsgögn skólaáriđ 2018-2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að útvega nemendum námsgögn frá og með þessu skólaári.  Við viljum þó benda á að nauðsynlegt er fyrir nemendur að eiga skólatösku, pennaveski og þau gögn sem þeir þurfa við heimavinnu (s.s. ritföng, gráðuboga, reglustiku, vasareikni o.s.frv.)  Nemendur í 7. - 10. bekk fá afhent ritföng í upphafi skólaárs sem eiga að nýtast þeim út skólaárið.  Í 1. - 6. bekk verða ritföngin geymd í skólanum.  

Með vinsemd,
skólastjórar  


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?