Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

4.5.2018

Aukasýning á Aladdín

Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að bæta við aukasýningu á söngleiknum Aladdín. Sýningin verður þriðjudaginn  8. maí nk. og hefst kl. 17:00. Sýningunni lýkur kl. 18:30 þannig að áhugasamir Eurovisionaðdáendur ná  útsendingu frá keppninni sem hefst á RÚV kl. 19:00.

Sjoppan er opin á sýningunni og er gott að minna á að einungis er tekið við peningum – engin kort.

Miðasala hefst á skrifstofunni á mánudagsmorguninn og er miðaverð kr. 1.500.- 

Aukasýning á Aladdín


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?