Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

28.9.2017

Akstur léttra bifhjóla í flokki 1

Samgöngustofa hefur gefið út einblöðung með helstu atriðum varðandi notkun og öryggi léttra bifhjóla í flokki 1. Aukning í notkun þeirra hefur verið mikil hér á landi, meðal annars hjá grunnskólanemendum.

Sérstök athygli er vakin á eftirfarandi atriðum hvað varðar ökumenn slíkra bifhjóla og leyfilegan hámarkshraða:

- Ökumaður verður að vera orðinn 13 ára.
- Ökumönnum ÖLLUM er skylt skv. lögum að vera með hjálm.
- Ökumaður verður að vera orðinn 20 ára eða eldri til þess að aka með farþega á hjólinu.
- Það á ekki að vera hægt að aka hjólunum hraðar en 25 km/klst.

                     Akstur léttra bifhjóla í flokki 1


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?