Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

9.3.2016

Góđur árangur í Stóru upplestrarkeppninni

Mánudaginn  7. mars fóru fram úrslit í Stóru upplestrarkeppninni í Árbæ og Grafarholti. Keppnin fór fram í Árbæjarkirkju. Fulltrúar Árbæjarskóla voru Dagur Sigurðsson og Signý Lára Bjarnadóttir.  Stóðu þau sig með miklum sóma og fór svo að Dagur hafnaði í 3. sæti keppninnar.  Óskum við þeim báðum innilega til hamingju með árangurinn.

Góður árangur í Stóru upplestrarkeppninni


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?