Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

16.2.2016

Skođanakönnun á bókasafni

Fyrir jólin var kosningin Hvaða bækur á að kaupa fyrir skólasafnið? haldin á bókasafni Árbæjarskóla. Tilgangurinn var að leyfa nemendum að hafa áhrif á uppbyggingu skólabókasafnsins.

Hér má sjá niðurstöðurnar úr skoðanakönnuninni og myndrænar niðurstöður.

Tuttugu vinsælustu bækurnar úr bókatíðindum 2015 sem nemendur í Árbæjarskóla vilja að séu til á bóksafninu!

Bækur sem nemendur í Árbæjarskóla vilja að séu til á bókasafninu úr bókatíðindum 2015!


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?