Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

19.1.2016

Nýtt námsmat viđ lok grunnskóla

Í dag var foreldrakynning á sal skólans, á námsmati nemenda í 10. bekk við lok grunnskóla vorið 2016.

Ennfremur var á fundinum farið yfir forinnritun nemenda í framhaldsskóla sem verður á tímabilinu 4. mars til 10. apríl nk.

Í kjölfar fundar með foreldrum var fundur með nemendum 10. bekkjar þar sem farið var farið yfir sömu atriði.

Nýtt námsmat - Foreldrakynning og nemendakynning 1


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?