Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

23.11.2015

Krummavísur

Nemendur í 2. bekk hafa að undanförnu unnið með Krummavísur í Byrjendalæsi. Nemendur sýndu Krumma mikinn áhuga og unnin voru ýmis fræðileg og skapandi verkefni. Farið var í vettvangsferð í dalinn og Krummi skoðaður. Nemendur sungu krummavísur á sal á samveru nú í vikunni.

Krummavísur 2. bekkur 1

Krummavísur 2. bekkur 2


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?