Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

10.11.2015

Könnun í Árbćjarskóla 8. október 2015

Þann 8. október sl. fór fram rafræn könnun meðal nemenda í 8. bekk skólans.  Könnunin er hluti af innra mati skólans og til þess gerð að kanna nokkra þætti er tengjast nemendum og líðan þeirra.

Sjá má niðurstöður könnunarinnar hér.

Könnun í Árbæjarskóla 8. október 2015. FYRSTU VIKU


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?