Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

5.10.2015

Grunnskólamót í knattspyrnu

Í liðinni viku tóku nemendur okkar á unglinga- og miðstigi þátt í Grunnskólamótinu í knattspyrnu sem fram fór í Egilshöllinni.

Árbæjarskóli sendi 4 lið til leiks, tvö drengja og tvö stúlknalið.

Liðin stóðu sig frábærlega og komust stúlknaliðin í úrslitakeppnina.

Lið stúlknanna á unglingastigi fór alla leið í úrslitaleikinn þar sem þær töpuðu fyrir Réttarholtsskóla með einu marki.

Frábær árangur allra barnanna sem voru sjálfum sér og skólanum okkar til fyrirmyndar. 

20151002_172244

20151003_105836


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?