Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

25.9.2015

Útikennsla hjá 1.bekk

Föstudaginn 25. september  fór 1. bekkur í útikennslu .  Náttúrufræðikennarinn Kristjana fræddi nemendur um birkitréð og reyniberin sem fuglarnir borða fyrir ferð sína yfir hafið.  Í vikunni var rætt um ljóðið Nú haustar að eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur. Í því ljóði er einmitt fjallað um haustið og skógarþrestina sem fylla magann af reyniberjum áður en þeir leggja að stað til heitu landanna. Nemendur söfnuðum laufi og fræjum birkitrjáa og reyniberjum sem  nota á í verkefnavinnu. Eftir fræðsluna borðuðu nemendur nesti á kirkjuhólnum . Sjá myndir.

Úti kennsla 25. sept 2015 4


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?