Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

27.4.2015

Barnamenningarhátíđ í Árbćnum

Rétt í þessu var að ljúka opnunarhátíð Barnamenningarhátíðar í Árbænum. Opnuð var myndlistarsýning nemenda 8 – 10 bekkjar Árbæjarskóla sem sett var upp í Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts. Myndlistarfólkið var mætt ásamt kennurum sínum, þeim Elísu Ósk, myndmenntakennara, Dóru Guðrúnu, textílkennara og Þorsteini Sæberg, skólastjóra. Sólveig Reynisdóttir, Framkvæmdastjóri og Þorkell Heiðarsson, formaður hverfisráðs Árbæjar tóku á móti þeim í þjónustumiðstöðinni og formaður hverfisráðs opnaði sýninguna.

Myndirnar eru teknar við það tækifæri.

DSC_0766

DSC_0776

DSC_0782

DSC_0787

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?