Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

25.2.2015

Forinnritun í framhaldsskóla

Miðvikudaginn 25. febrúar  kl: 8:10, var haldinn fjölmennur foreldrafundur á sal skólans. Námsráðgjafar og skólastjóri kynntu reglur og fyrirkomulag varðandi innritun í framhaldsskóla. Hægt er að nálgast glærukynninguna sem notuð var hér á heimasíðu skólans. Ef frekari spurningar vakna þá er velkomið að hafa samband við námsráðgjafa skólans. Einnig er hægt að fá aðstoð hjá námsráðgjöfum  við innritun er óskað er.

Foreldrak feb 2015


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?