Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

9.1.2015

Skólastarf á nýju ári

Nemendur og starfsfólk Árbæjarskóla mættu endurnærðir á ný til starfa að afloknu jólafríi í upphafi vikunnar. Frammundan eru fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem bíða úrlausnar á vormánuðum og munum við flytja fréttir af þeim jafnóðum.

IMG_2870


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?