Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

10.9.2014

Kynningarfundir foreldra

 

Nú er lokið öllum kynningarfundum fyrir foreldra við upphaf nýs skólaárs.  Mætingar foreldra voru nokkuð misjafnar eftir árgöngum en almennt má segja að nokkuð vel hafi verið mætt til fundanna.

Meðfylgjandi eru kynningarglærur af kynningarfundunum.

1. bekkur Byrjendalæsi

2. - 4. bekkur Byrjendalæsi

2. - 4. bekkur

5. - 7. bekkur

8. bekkur

9. - 10. bekkur


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?