Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

6.8.2014

Skólasetning föstudaginn 22. ágúst 2014

Skólasetningar nemenda verða með eftirfarandi hætti:

 

Skólasetning nemenda í 10. bekk kl. 09.00

Skólasetning nemenda í 9. bekk kl. 10.00

Skólasetning nemenda í 8. bekk kl. 11.00

Skólasetning nemenda í 5. – 7. bekk kl. 12.00

Skólasetning nemenda í 2. – 4. bekk kl. 13.00

Skólasetning nemenda í 1. bekk kl. 14.00

 

Að afloknum skólasetningum afhenda umsjónarkennarar nemendum stundaskrár sínar og fara yfir helstu atriði sem nauðsynlegt er að vita við upphaf nýs skólaárs. 

 

Að aflokinni skólasetningu í 1. bekk fara nemendur með kennurum í kennslustofur sínar en foreldrar þeirra verða eftir í sal með umsjónarkennurum og öðrum sem koma að starfinu, þar sem sérstaklega verður farið yfir ýmiss áhersluatriði við upphaf grunnskóla. 

 

 

 

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?