Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

11.4.2014

Páskar

Undanfarna daga hafa nemendur í yngri deild skólans föndrað í tilefni páskanna. Líflegt er um að litast þar sem páskaungar, kanínur, páskaliljur og margt fleira hefur litið dagsins ljós. Páskaleyfi nemenda hefst mánudaginn 14. apríl og hefst skóli aftur samkvæmt stundarskrá þann 22. apríl. Við vonum að foreldrar og nemendur eigi  gott og gleðilegt páskaleyfi.

IMG_1323


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?