Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

6.3.2014

Öskudagurinn í Árbćjarskóla

Á öskudaginn var líf og fjör í skólanum okkar. Nemendur og starfsfólk mættu í búningum og nutu dagsins við leik og störf. Nemendur fengust við margvísleg verkefni og einnig  fengu yngstu börnin heimsókn frá Lalla töframanni. Eftir hádegismatinn fengu allir ís í eftirmat og foreldrafélagið gaf nemendum glaðning þegar þeir fóru heim.

IMG_3343

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?