Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

17.2.2014

Vinningshafar í Eldvarnargetrauninni

Árlega fær 3. bekkur heimsókn frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu þar sem nemendum er kynnt starfsemi þeirra um leið og þau eru frædd sérstaklega um eldvarnir og símanúmerið 112

Í tengslum við heimsóknina taka nemendur þátt í eldvarnagetraun ásamt öllum öðrum nemendum í 3. bekk á höfuðborgarsvæðinu.

Að þessu sinni áttum við tvo vinningshafa þær Heru Christensen og Veroniku Palascenko.

Meðfylgjandi eru myndir af öllum vinningshöfunum og þeim Heru og Veroniku sérstaklega ásamt Jóni Viðari, slökkviliðsstjóra.

eldvarnargetraun_vinningshafar

Hera Veronika og JoÃŒn Viðar MatthiÃŒasson


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?