Beint ß lei­arkerfi vefsins
Merki ßrbŠjarskˇla

FrÚttir

10.2.2014

Himingeimurinn

Nemendur í 3. bekk eru hugmyndaríkir, duglegir og skemmtilegir krakkar. Þeir hafa að undanförnu unnið með viðfangsefnið , himingeimurinn. Allir skemmtu sér vel við að búa til sitt eigið geimskip og tóku foreldrar virkan þátt í þeirri vinnu. Í lok þessarar vinnu var foreldrum boðið í heimsókn og nemendur sýndu verk sín og vinnu.

IMG_0267

IMG_0265


Slˇ­in ■Ýn:

Skˇlinn » FrÚttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?