Beint ß lei­arkerfi vefsins
Merki ßrbŠjarskˇla

FrÚttir

21.11.2013

FORMIđ BROTIđ UPP

Nemendur í 9. AA vinna nú að háleynilegu jólaverkefni í umsjón og samveru. Þrátt fyrir miklar öryggisráðstafanir náðust þessar myndir af vinnufúsum höndum í heimastofu sinni.

Ónefndur heimildarmaður lét hafa eftir sér að verið væri að vinna með mismunandi listastefnur samanber, kúbisma, expressionism, impressionisma o.fl. en vildi ekki tjá sig frekar um hvað fælist í verkefninu sjálfu.

IMG_3012

IMG_3009


Slˇ­in ■Ýn:

Skˇlinn » FrÚttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?