Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

9.10.2013

Forvarnardagurinn 9. október 2013

Forvarnardagur 2013 er  haldinn miðvikudaginn 9. október. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu.

Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands. Dagurinn er haldinn í samvinnu við ýmsa aðila sem koma, með einum eða öðrum hætti, að málum unglinga. Dagskrá fer fram í 9. bekkjum grunnskóla um land allt þar sem nemendur eruð beðin um að taka virkan þátt í umræðum um forvarnir gegn fíkniefnum.

IMG_2796

IMG_2792

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?