Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

9.10.2013

Diskó á samveru hjá 1.-4. bekk

Á miðvikudögum er samvera hjá 1.- 4. bekk. Þá koma nemendur saman á sal og horfa á leikrit, syngja dansa, flytja ljóð, brandara og margt fleira. Síðastliðinn miðvikudag var diskó á samveru, vakti það mikla ánægju hjá nemendum og var dansað í takt við dynjandi tónlist og diskóljós.

 IMG_2892

IMG_2888


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?