Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

29.8.2013

Skákin hefst á ný

                     

Mánudaginn 2. september nk. hefst skákkennsla á ný í Árbæjarskóla. Gunnar Finnsson mun annast kennsluna sem fyrr. Nemendum í 3. -7. bekk gefst kostur á að sækja þessa kennslu þeim að kostnaðarlausu. Skákkennslan fer alltaf fram á mánudögum í stofu D-8 og eru tímasetningar sem hér segir:

kl. 13:35-14:05                      Nemendur í  3. – 4. bekk

kl. 14:05-14:35                      Nemendur í 5. – 7. bekk

kl. 15:20-16:00                      Skákval í unglingadeild

Þeir nemendur sem hafa áhuga á að stunda skákina í vetur verða að skrá sig áður en þeir mæta í fyrsta tímann. Foreldrar eru beðnir um að senda tölvupóst á netfangið: arbaejarskoli@reykjavik.is til að staðfesta þátttökuna.

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?