Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

23.4.2013

Íslandsmót barnaskólasveita í skák

Árbæjarskóli sendi tvö lið á skákmót grunnskólanna þann 13. apríl síðastliðinn. Skemmst er frá því að segja að A-sveit skólans hafnaði í 28. sæti og B-sveitin í 40. sæti af 45 liðum. Þess má geta að knattspyrnumót setti strik í reikninginn og þurftu því efnilegir skákmenn frá að hverfa. Bestan árangur nemenda Árbæjarskóla náði Bjarki Sigurðsson sem vann 6 skákir af 9. Flestir liðsmenn sveitarinnar fara í 8. bekk í haust og verða því gjaldgengir í harðsnúið lið eldri nemenda sem gæti blandað sér í hóp efstu liða á næstu árum.

skák


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?