Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

22.3.2013

Stóra upplestrarkeppnin 2012 – 2013. Lokakeppni.

Elvar Örn og Ólöf Edda kepptu fyrir hönd Árbæjarskóli  í Guðríðarkirkju fimmtudaginn 21. mars.  Stóðu þau sig bæði mjög vel , lásu texta og ljóð á framúrskarandi hátt og voru skólanum til sóma.  Stúlkur úr Sæmundarskóla urði  í fyrsta og öðru sæti en Elvar Örn hafnaði í þriðja  sæti af 12 keppendum.

IMG_2328

IMG_2344


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?