Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

28.2.2013

Spilatími í ensku

Það er alltaf gaman að læra annað tungumál og skemmtilegt að vinna að því markmiði með mismunandi leiðum. Krakkarnir í 7. bekk voru með spilatíma í ensku um daginn þar sem spilað var borðspil og voru leikreglur og öll fyrirmæli  á ensku. Spilið gekk út að það að þurfa ýmist að leika viss atriði og athafnir eða að lýsa einhverju tilteknu atriði á ensku. Þá reyndi á mál- og lesskilning, leikræna tjáningu og talað mál. Krakkarnir skemmtu sér vel eins og myndirnar bera með sér.

7. bekkur 1

7. bekkur 2

7. bekkur 3


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?