Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

11.2.2013

Leikskólaheimsókn.

Föstudaginn 8.febrúar fóru nemendur í 1.bekk Árbæjarskóla í heimsókn á leikskólana Árborg og Rofaborg. Nemendum var boðið upp á ávexti og svo var frjálst val í leik. Ýmist var kubbað, málað, farið hlutverkaleiki eða leirað. Heimsóknin gekk einstaklega vel og voru allir hæstánægðir í lokin. Leikskólaheimsóknin er liður í samstarfi Árbæjarskóla og leikskólanna í hverfinu.

CIMG0074

CIMG0090


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?