Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

14.1.2013

Samvera á sal

Sú nýlunda er í skólastarfi Árbæjarskóla í vetur að allir nemendur taka þátt í samveru á sal í hverri viku. Þar koma nemendur saman og flytja frumsamið efni, syngja saman og taka þátt í margs konar uppákomum. Þessi nýi þáttur í skólastarfinu hefur mælst vel fyrir og er án efa kominn til að vera.

IMG_6743

IMG_7013

IMG_7019


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?