Beint ß lei­arkerfi vefsins
Merki ßrbŠjarskˇla

FrÚttir

17.12.2012

Skipulag skˇlastarfs 18., 19., og 20.desember

Nú líður senn að jólafríi nemenda og starfsfólks. Í þessari viku verður skólastarfið brotið upp með ýmsum hætti.

Þriðjudagur 18. desember

Kennsla samkvæmt stundaskrá í 1. – 10. bekk

8. bekkur                   Leikrit fyrir 8. bekk frá nemendum leiklistarvals á sal klukkan 10:00

Miðvikudagur 19. desember

Kennsla samkvæmt stundaskrá í 1. – 10. bekk

1. – 4. bekkur                        Litlu jól í heimastofum

                                   Sparinesti að heiman (smákökur og gos – ekki sælgæti)

5. – 7. bekkur                       Leikrit frá nemendum leiklistarvals á sal kl. 10:00

Jólaskemmtun á sal skólans kl. 17 – 19 / sjoppan opin

8.-10. bekkur            Jólaball kl. 20:00 -23:00.

Fimmtudagur 20. desember

1.bekkur                     Jólaball nemenda í 1. bekk og leikskólabarna á Árborg og Rofaborg á sal skólans kl. 13:00 – 14:30

2. – 4. bekkur              Jólaball nemenda í 2. – 4. bekk á sal skólans kl. 09:50-11:15 

5. – 7. bekkur               Litlu jól í heimastofu kl. 9:00-11:00       

                                   Sparinesti að heiman (smákökur og gos – ekki sælgæti)

8. – 10. Bekkur          Litlu jól í heimastofum kl. 09:00 – 11:00          

Föstudagur 21. desember              Jólaleyfi hefst

Föstudagur 4. janúar                    Foreldradagur

Mánudagur 7. janúar            Kennsla hefst samkvæmt stundarskrá

 


Slˇ­in ■Ýn:

Skˇlinn » FrÚttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?