Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki árbæjarskóla

Fréttir

30.11.2012

Slökkviliðið í heimsókn

Í morgun heimsótti slökkvilið höfuðborgarsvæðisins nemendur í 3. bekk. Börnin voru frædd um eldvarnir á heimilum, um mikilvægi reykskynjara og hver rétt viðbrögð væru verði eldur laus. Að því loknu fóru allir út að skoða slökkviliðs- og sjúkrabíl. Krakkarnir voru mjög áhugasamir og spurðu margra spurninga um tækjabúnaðinn.

Slökkviliðið í heimsókn


Slóðin þín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?