Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

1.10.2012

Grunnskólamót í knattspyrnu

Strákarnir í 7. bekk tóku þátt í grunnskólamóti í knattspyrnu nú í vikunni. Þeim gekk mjög vel í undanriðlinum og unnu alla leikina þar. Þeir komust í úrslitakeppnina með því að vinna tvo leiki og gera eitt jafntefli. Þessi árangur skilaði þeim alla leið í úrslit og spiluðu þeir úrslitaleikinn á móti Hólabrekkuskóla. Leikurinn var mjög jafn og endaði með vítaspyrnukeppni. Strákarnir töpuðu naumlega í henni og urðu því í öðru sæti, sem er mjög góður árangur. Við óskum þeim til hamingju.

Grunnskólamót í knattspyrnu


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?