Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

19.9.2012

Leikskólabörn heimsóttu bókasafn Árbćjarskóla

Það hefur verið góð samvinna á milli Árbæjarskóla og leikskólanna í hverfinu.  Á hverju hausti koma börnin í heimsókn í skólann og kynnast skólastarfinu.  Þann 19. September  komu  börn af leikskólanum Rofaborg í heimsókn á bókasafn Árbæjarskóla.  Halldóra kennari á bókasafninu tók vel á móti þeim og las fyrir þau söguna um múmínálfana . Síðan fengu börnin að skoða safnið og velja sér eina bók til að lesa.

Leikskólabörn


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?