Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

3.9.2012

Skákin

Í dag 3. september hefst skákkennslan að nýju. Eins og undanfarin ár er það Gunnar Finnsson sem sér um kennsluna.  Margir nemendur í 3. – 7. bekk hafa nú þegar skráð sig og eru spenntir að byrja að tefla. Við hvetjum alla sem hafa áhuga að skrá sig á arbaejarskoli@reykjavik.is.

Skákkennslan er á eftirfarandi tímum:

3. og 4. bekkur                13:40 –  14:20

5. – 7.   bekkur                14:20 – 15:00

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?