Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

20.4.2012

Yndislestur

Í vetur hefur skólinn verið þátttakandi í þróunarverkefni sem ber heitið Orð af orði. Verkefninu er stýrt af Skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyri. Einn veigamikill þáttur í verkefninu er lestur og lesa nemendur í 4. - 10. bekk í 15 - 20 mínútur dag hvern. Þessi lestrarstund heitir yndislestur og hefur gefist afar vel í vetur. Áhugi á lestri hefur aukist hjá nemendum skólans og útlán á bókasafni eru mikil. 

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?