Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

12.4.2012

Grandprixmeistarar unglinga í kumite

Ţorsteinn Freygarðsson, nemandi í 7. bekk, og Ólafur Engilbert Árnason, nemandi í 9. bekk, voru krýndir Grandprixmeistarar í kumite í sínum aldursflokkum um páskana en kumite er bardagahluti karate.  Þrjú mót eru haldin yfir veturinn sem hvert um sig gefa keppendum stig eftir því í hvaða sætum þeir lenda. Samanlögð stig vetrarins gefa síðan til kynna sigurvegara mótaraðarinnar.  Þorsteinn og Ólafur æfa báðir hjá karatedeild Fylkis.

 

Óskum við drengjunum til hamingju með glæsilegan árangur.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?