Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

3.2.2012

Handboltamót

Föstudaginn 27. janúar kepptu nemendur í 5. og 6. bekk á handboltamóti sem var haldið í Fylkishöll. Keppt var við Ártúnsskóla, Selásskóla og Norðlingaskóla. Mikil stemning var í höllinni þennan dag og skemmtu nemendur sér konunglega. Okkar nemendur stóðu sig með miklum sóma.  Sjá fleiri myndir HÉR.

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?