Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki árbæjarskóla

Fréttir

16.1.2012

Þorradagur (bóndadagur) 20. janúar

Nú nálgast þorrinn óðfluga. Bóndadagurinn er á föstudaginn kemur. Þá er mælst til að nemendur og starfsfólk skólans klæðist þjóðlegum flíkum og því tilvalið að mæta í lopapeysunni og sauðskinnskónum. Í askinum (nestisboxinu) má gjarnan vera harðfiskur, slátur, hákarl, flatbrauð með hangiketi eða skyr.


Slóðin þín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?