Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

13.12.2011

Skipulag skólastarfs 19. og 20. desember

Mánudagur 19. desember

 

Kennsla samkvæmt stundaskrá í 1. - 7. bekk

1. - 4. bekkur             Litlu jól í heimastofum - Afhending námsmats í 2. - 4. bekk

                                Sparinesti að heiman (smákökur og gos - ekki sælgæti)

5. - 7. bekkur              Jólaskemmtun á sal skólans kl. 17 - 19 / sjoppan opin

8.-10. bekkur              Jólaskemmtun frá 09:00 - 12:45 og jólaball kl. 20:00 -23:00.

 

Ţriðjudagur 20. desember

 

Kl. 8:10-9:30                  5. - 7. bekkur Litlu jól í heimastofu -Afhending námsmats

                                    Sparinesti að heiman (smákökur og gos - ekki sælgæti)

Kl. 09:50-11:15               Jólaball nemenda í 2. - 4. bekk á sal skólans

Kl. 13:00 - 14:30             Jólaball nemenda í 1. bekk og leikskólabarna á Árborg og Rofaborg á sal skólans

Kl. 09:00 - 11:00             8. - 10. bekkur - Litlu jól í heimastofum - Afhending námsmats

Töfrasel opnar kl. 13:00 fyrir þá sem eru í gæslu.

 

Miðvikudagur 21. desember    Jólaleyfi hefst.

 

Fimmtudagur 5. janúar            Kennsla hefst á ný samkvæmt stundatöflu

 

Gleðileg jól - hittumst kát og hress á nýju ári !


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?