Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

6.12.2011

Jólatónleikar

Miðvikudaginn, 7. desember, klukkan 17 verða haldnir jólatónleikar þar sem skólakórar Árbæjarskóla ásamt nemendum úr tónlistarvali og sönglist  munu flytja nokkur vel valin lög undir stjórn Önnu Maríu Bjarnadóttur. Tónleikarnir verða haldnir á sal skólans og  áætlað er að þeir taki rúma klukkustund.

Að sjálfsögðu verður ókeypis aðgangur og eru allir velkomnir.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?