Beint ß lei­arkerfi vefsins
Merki ßrbŠjarskˇla

FrÚttir

23.11.2011

Dagur Ýslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur hér í Árbæjarskóla þann 16. nóvember síðastliðinn.
═ tilefni dagsins fengu 1. bekkingar elstu börnin af Árborg og Rofaborg í heimsókn.  Að auki voru skemmtidagskrár  fyrir nemendur 2.-4. bekkjar, miðstigs og  unglingadeildar. Hér má sjá myndir frá dagskrá yngri nemenda.
Undanfarin ár hefur Menntaráð Reykjavíkur veitt grunnskólanemendum viðurkenningu fyrir góðan árangur í íslensku og eru verðlaunin veitt við hátíðlega athöfn á degi íslenskrar tungu. Þeir sem hlutu verðlaunin fyrir hönd skólans, að þessu  sinni, voru þau Björn Áki Jósteinsson 10. MS, Eva Margit Wang Atladóttir 5. VH og Jenný María Jóhannsdóttir 4. IS. Við óskum þeim til hamingju með viðurkenninguna.


Slˇ­in ■Ýn:

Skˇlinn » FrÚttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?