Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

4.10.2011

Grunnskólameistarar

Grunnskólamót Reykjavíkur í fótbolta var haldið nú um helgina í Egilshöll. Það er óhætt að segja að vel hafi gengið hjá okkar fólki. Strákar úr 9. og 10. bekk skólans urðu grunnskólameistarar eftir harða keppni við Réttarholtsskóla. Stúlkurnar stóðu sig einnig frábærlega og urðu í 2. sæti eftir að hafa lotið í gervigras fyrir Réttarholtsskóla. 
Við óskum þeim til hamingju með frábæran árangur.

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?