Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

13.9.2011

Stjórn Nemendafélags Árbćjarskóla

Kosið var í stjórn nemendafélags Árbæjarskóla síðastliðinn miðvikudag fyrir skólaárið 2011-2012.
Eftirtaldir nemendur hlutu kosningu:
Ţór Daníel Hólm (10. JJ), formaður,
Una Birna Haukdal (10. MS), meðstjórnandi,
Hrafnhildur Svala Sigurjónsdóttir (9. AH) meðstjórnandi.

Á myndinni má sjá nýkjörna stjórn nemendafélagsins.
Frá vinstri:Una Birna,  Þór Daníel og Hrafnhildur  Svala


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?