Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

31.8.2011

Nýjung í skólastarfi - samvera á sal

Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að nemendur í 1. - 7. bekk hittast á sal skólans einu sinni í viku.

Annars vegar er um að ræða nemendur í 1. - 4. bekk og hins vegar 5. - 7. bekk. Á fyrstu samverustundinni lék Anna María, tónmenntarkennari, undir í samsöng og tóku nemendur vel undir.Tilgangurinn með samverunni er nemendur komi saman til að skemmta sjálfum sér og öðrum og fái tækifæri til koma fram og sýna hvað í þeim býr. Samverustundirnar eru einu sinni í viku, hjá 1. - 4. bekk á miðvikudögum og 5. - 7. bekk á föstudögum.

Á myndinni myndinni má sjá nemendur úr 1. - 4. bekk.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?