Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

24.8.2011

Kynningarfundir fyrir foreldra

Á næstu dögum fara fram kynningarfundir fyrir foreldra nemenda á skólastarfinu í Árbæjarskóla.  Sú nýbreytni verður í vetur að fundirnir verða að morgni dags kl. 08:15 - 09:15.  Fundirnir fara þannig fram að fyrst er kynning á sal skólans og að henni lokinni ræða umsjónarkennarar við foreldra.

Skipulag fundanna er eftirfarandi:

Fimmtudagur 25. ágúst 2011 foreldrar nemenda í 10. bekk.

Föstudagur 26. ágúst 2011 foreldrar nemenda í 8. bekk.

Mánudagur 29. ágúst 2011 foreldrar nemenda í 9. bekk.

Ţriðjudagur 30. ágúst 2011 foreldrar nemenda í 5. - 7. bekk.

Fimmtudagur 1. september 2011 foreldrar nemenda í 2. - 4. bekk.

 Með kveðju, skólastjórn Árbæjarskóla.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?