Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

22.8.2011

Skólasetning

Í dag hófst skólastarf Árbæjarskóla eftir skemmtilegt sumarfrí.  Nemendur 2. - 10. bekkjar mættu fullir tilhlökkunar á skólasetninguna. Við bjóðum nemendur velkomna, sérstaklega þá nýju sem byrja hjá okkur í ár. Við vonum að samstarfið gangi vel og allir leggi sig fram við vinnu sína.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?