Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

3.6.2011

Heimsókn úr Hólabrekkuskóla

Miðvikudaginn 1. júní heimsóttu nemendur og kennarar úr 8. og 9. bekk unglingadeildar Hólabrekkuskóla okkur í Árbæjarskóla. Gestunum var boðið að skoða skólann en fengu auk þess að njóta skemmtiatriða svo sem tónlistaratriða og stuttmynda. Í lok heimsóknarinnar  fengu nemendur sér pylsur og svala í boði foreldrafélags Árbæjarskóla.

Heimsóknin var ánægjuleg í alla staði og er óskandi að hefð hafi skapast um gagnkvæmar heimsóknir skólanna.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?