Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

11.2.2011

Ágćtu foreldrar grunnskólabarna í Reykjavík

Opinn fundur verður fyrir foreldra skólabarna í Reykjavík um skólastarf á tímum efnahagsþrenginga, fimmtudaginn 17. febrúar kl. 17:30.

Fundurinn verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Jón Gnarr borgarstjóri og Oddný Sturludóttir, formaður menntaráðs, verða með framsögu á fundinum.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?